Framfylgdarverkefni

Landsskipulagsstefna felur í sér tiltekin verkefni til að stuðla að framfylgd stefnunnar. Um er að ræða ýmis greiningar- og leiðbeiningarverkefni sem falin eru opinberum stofnunum oft í samráði við Samband íslenskra sveitarfélaga. 

Á þessari síðu verða upplýsingar um slík framfylgdarverkefni aðgengilegar ásamt því að útgáfur í tengslum við verkefnin munu birtast hér jafnóðum og þær verða til.