Fréttir


8.5.2012

Glærur frá málþingi um mat á umhverfisáhrifum 24. apríl s.l.

Skipulagsstofnun stóð fyrir málþingi um mat á umhverfisáhrifum 24. apríl s.l. Alls sóttu um 90 manns málþingið, átta erindi voru haldin og tóku þátttakendur virkan þátt í umræðum.  Gerður var góður rómur að erindunum og ýmislegt áhugavert kom fram í umræðuhópunum.  Skipulagsstofnun þakkar öllum þeim sem sóttu málþingið kærlega fyrir þátttöku sína og vinnur að samantekt úr því sem fram kom á málþinginu.   
 
 
Glærur málþingsins eru aðgengilegar hér að neðan:
 
Hlutverk almenings í mati á umhverfisáhrifum - Guðmundur Hörður Guðmundsson, formaður Landverndar

Sjónarhorn framkvæmdaraðila - Árni Jón Elíasson, sérfræðingur Lansnet

Gagnanotkun og aðferðir við mata á umhverfisáhrifum. Erum við á réttri leið? - Ólafur Árnason, sviðsstjóri, Efla verkfræðistofa

Framsetning og form frummatsskýrslu og matsskýrslu - Auður Andrésdóttir, sviðsstjóri, Mannvit verkfræðistofa

Óvissa í mati á umhverfisáhrifum jarðvarmavirkjana - Hólmfríður Sigurðardóttir, umhverfisstjóri Orkuveitu Reykjavíkur

Hvað er að vera umsagnaraðili um mat á umhverfisáhrifum? Sýn og reynsla Umhverfisstofnunar - Aðalbjörg Birna Guttormsdóttir, deildarstjóri sviðs náttúruauðlinda, Umhverfisstofnun