Liðnir viðburðir

De nordiske havområder - i dag og i morgen. Brug og forvaltning

  • 11.11.2013 - 13.11.2013, Grand Hótel Reykjavík
Sjávarhópurinn (HAV-gruppen), sem er einn af vinnuhópum Norrænu ráðherranefndarinnar og fjallar um málefni hafsins, býður til málþings þann 11. – 13. nóvember n.k. á Grand Hótel Reykjavík. Tilgangur málþingsins er m.a. að leggja grunn að sameiginlegum skilningi á skipulagi norrænna hafsvæða sem hafi vistkerfisnálgun að leiðarljósi.  Mikil þörf er á heildarsýn og þverfaglegri nálgun um skipulag og vernd hafsvæða og um það verður fjallað á málþinginu.
 
Hægt er að nálgast nánari upplýsingar um dagskrá og skráningu á vefsíðunni:  www.us.fo/hav2030