Skipulagsdagurinn 2017

  • 15.9.2017, 9:00 - 16:00

Skipulagsstofnun stendur árlega fyrir Skipulagsdeginum í samvinnu við Samband íslenskra sveitarfélaga. Í ár verður Skipulagsdagurinn haldinn 15. september. 

Dagskrá og frekari upplýsingar væntanlegar innan tíðar. Takið daginn frá.