4.500 tonna aukning á hámarkslífmassa og breytingar á eldissvæðum Háafells í Ísafjarðardjúpi
Umhverfismat framkvæmda – álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar
Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun vegna 4.500 tonna aukningar á hámarkslífmassa og breytinga á eldissvæðum Háafells í Ísafjarðardjúpi.
Hér má finna álit Skipulagsstofnunar, umsagnir umsagnaraðila og viðbrögð framkvæmdaraðila við þeim.