• Afgreiðsla Skipulagsstofnunar Borgartúni 7b

9.11.2020

Breyttur opnunartími í afgreiðslu Skipulagsstofnunar

Í ljósi hertra samkomutakmarkana vegna COVID-19 verður opnunartími í afgreiðslu Skipulagsstofnunar skertur um óákveðinn tíma.

Afgreiðslan er nú opin kl. 9–12 alla virka daga, en skiptiborðið áfram opið samkvæmt venju kl. 9–16.

Viðskiptavinir eru hvattir til að hafa samband við stofnunina í gegnum netfangið okkar skipulag@skipulag.is