• Landmannalaugar

30.5.2018

Dagskrá Umhverfismatsdagsins 2018

Umhverfismatsdagurinn, árlegt málþing Skipulagsstofnunar um umhverfismat, verður að þessu sinni í Veröld - húsi Vigdísar í Reykjavík 7. júní næstkomandi. Dagskrá hefst kl. 13.

Í ár verður sjónum sérstaklega beint að grunnupplýsingum sem lagðar eru til grundvallar við umhverfismat og aðferðum sem beitt er við mat á umhverfisáhrifum og mótvægisaðgerðir.

Skráning og dagskrá Umhverfismatsdagsins 2018.