Fréttir


20.6.2017

Framleiðsla á 4.000 tonnum af laxi í Arnarfirði á vegum Arctic Sea Farm

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum framleiðslu á 4.000 tonnum af laxi í Arnarfirði á vegum Arctic Sea Farm. Fallist er á tillögu að matsáætlun með athugasemdum. Ákvörðunina má skoða hér