Fréttir


26.9.2024

Framleiðsla á grænu metanóli Auðlindagarðinum Reykjanesi

Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun með skilyrðum

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um matsáætlun vegna framleiðslu á grænu metanóli Auðlindagarðinum Reykjanesi, Reykjanesbæ.

Hér má finna álit Skipulagsstofnunar ásamt umsögnum umsagnaraðila og viðbrögðum framkvæmdaraðila við þeim.