Framleiðsla á grænu metanóli Auðlindagarðinum Reykjanesi
Mat á umhverfisáhrifum - álit um matsáætlun
Skipulagsstofnun hefur fallist á matsáætlun með skilyrðum
Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð um matsáætlun vegna framleiðslu á grænu metanóli Auðlindagarðinum Reykjanesi, Reykjanesbæ.