Fréttir


19.5.2021

Framleiðsluaukning eggjabús að Vallá á Kjalarnesi, Reykjavík

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu að matsáætlun með skilyrðum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum framleiðsluaukningar eggjabúsins að Vallá á Kjalarnesi í Reykjavík. Fallist er á tillögu Stjörnueggja að matsáætlun með skilyrðum. 

Ákvörðunina má skoða hér .