Fréttir


29.6.2017

Hólsvirkjun í Fnjóskadal

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist er á tillögu framkvæmdaraðila með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu Arctic Hydro að matsáætlun vegna allt að 5,5 MW Hólsvirkjunar.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má finna hér.