• Hvammsvirkjun

24.6.2016

Hvammsvirkjun, ferðaþjónusta og útivist og landslag og ásýnd lands

Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun framkvæmdaraðila með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Landsvirkjunar að matsáætlun um Hvammsvirkjun, ferðaþjónustu og útivist og landslag og ásýnd. Fallist er á tillöguna með athugasemdum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.