9.12.2017

Kröflulína 3 frá Kröflustöð að Fljótsdalsstöð

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur gefið álit sitt um mat á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000 vegna Kröflulínu 3

Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun og er einnig að finna  hér ásamt matsskýrslu Landsnets