21.12.2020

Landfylling í Nýja Skerjafirði, Reykjavík

Mat á umhverfisáhrifum – ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum fyrirhugaðrar landfyllingar í Nýja Skerjafirði. Fallist er á tillögu Reykjavíkurborgar að matsáætlun með skilyrðum.

Ákvörðunina má skoða hér.