Fréttir


13.7.2022

Múli vindorkugarður í Borgarbyggð

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Qair Iceland um byggingu vindorkugarðs að Múla í Borgarbyggð

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar, Matsáætlun Qair Iceland, umsagnir við matsáætlun og svör framkvæmdaraðila