29.1.2015

Metanólverksmiðja CRI í Svartsengi, Grindavík

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu framkvæmdaraðila með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur fallist á, með athugasemdum, tillögu CRI að matsáætlun fyrir metanólverksmiðju í Svartsengi, Grindavík.