8.6.2015

Efnistaka úr Hörgá í Hörgársveit

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna allt að 795.000 m3 efnistöku úr Hörgá.

Álitið liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík. Álit Skipulagsstofnunar er einnig að finna hér.