18.6.2015

Skipulagsstofnun lokuð eftir hádegi 19. júní

Í tilefni af 100 ára kosningaréttarafmæli íslenskra kvenna föstudaginn 19. júní 2015 verður afgreiðsla Skipulagsstofnunar, Laugavegi 166 lokuð kl. 12:00 þann dag.