• Graf á tölvuskjá

16.9.2015

Streymi frá Skipulagsdeginum 2015

Streymt verður frá erindum fyrir hádegi (frá kl. 9.30 til 12.15) á Skipulagsdeginum 2015 og á vef Sambands íslenskra sveitarfélaga verður hægt að nálgast útsendinguna. Sjá einnig dagskrá Skipulagsdagsins 2015.