• Kort af svæði

30.9.2015

Brúarvirkjun í Tungufljóti, Bláskógabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Fallist á tillögu með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun vegna allt að 9,3 MW Brúarárvirkjunar í Tungufljóti í Bláskógabyggð. Fallist er á tillöguna með athugasemdum.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.