Fréttir


  • Búrfell

19.10.2015

Kynningarfundur um Búrfellslund

Mat á umhverfisáhrifum - kynning frummatsskýrslu

Þrír kynningarfundir fyrirhugaðir

Skipulagsstofnun vekur athygli á því að Landsvirkjun stendur fyrir kynningarfundum um mat á umhverfisáhrifum Búrfellslundar, vindmyllum í Rangárþingi ytra og Skeiða- og Gnúpverjahreppi.

Fundirnir verða sem hér segir:

 

  • Fimmtudaginn 22. október kl 20:30 í Árnesi.
  • Þriðjudaginn 27. október kl 20:30 á hótel Stracta á Hellu.

Einnig er stefnt að kynningarfundi í Reykjavík. Hann verður auglýstur þegar nær dregur.