23.3.2011

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna 2011 -

Samráðsfundur Skipulagsstofnunar og sveitarfélaganna verður haldinn dagana 19.-20. maí. Fundurinn er ætlaður kjörnum fulltrúum og starfsmönnum sveitarfélaga sem fara með skipulags- og umhverfismál.

Dagskrá og nánari upplýsingar síðar.