16.8.2011

Samráðsfundur með sveitarfélögunum

Árlegur samráðsfundur Skipulagsstofnunar, Sambands íslenskra sveitarfélaga með sveitarfélögunum sem af óviðráðanlegum ástæðum þurfti að fresta í vor, verður haldinn föstudaginn 7. október í Reykjavík.

Nánari upplýsingar og dagskrá birt síðar.