Fréttir


18.9.2012

Kísilmálmverksmiðja Thorsil á Bakka við Húsavík

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun Skipulagsstofnunar um tillögu að matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur fallist á tillögu að matsáætlun með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Thorsil að matsáætlun fyrir kísilmálmverksmiðju með allt að 100.000 tonna ársframleiðslu á Bakka við Húsavík, Norðurþingi. Fallist er á tillöguna með athugasemdum.  Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá í heild sinni hér.