Fréttir


31.10.2012

Endurskoðun tilskipunar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda

Skipulagsstofnun vekur athygli á því að kynnt hefur verið tillaga að endurskoðun tilskipunar um mat á umhverfisáhrifum framkvæmda (2011/92/EU).

Á meðfylgjandi tengli er tillagan ásamt frekari upplýsingum.

http://ec.europa.eu/environment/eia/review.htm