19.11.2012

Nýtt - Leiðbeiningablað 6

Lýsing fyrir skipulagsáætlun

Nýtt leiðbeiningablað er komið út;

Skipulagsstofnun hefur gefið út nýtt leiðbeiningarblað, Lýsing fyrir skipulagsáætlun sem fjallar um gerð lýsingar fyrir skipulagsverkefni, sbr. ákvæði skipulagslaga nr. 123/2010 um gerð lýsinga. Í nýrri skipulagsreglugerð verða sett ákvæði um gerð lýsingar fyrir hvert skipulagsstig.