Fréttir


19.8.2013

Skipulagsstofnun á facebook

Skipulagsstofnun hefur opnað síðu á facebook. Á facebook- síðu Skipulagsstofnunar verða birtar fréttir af starfsemi stofnunarinnar og upplýsingar um framkvæmdir í mati á umhverfisáhrifum og skipulagstillögur í kynningu.
Okkur þætti vænt um ef þið "like"-ið og "share"-ið síðunni okkar, svo upplýsingar og umræða á henni geti náð til sem flestra sem áhuga hafa og láta sig varða skipulags- og umhverfismál.