Fréttir


25.9.2013

Jökuldalsvegur (nr. 923) um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á mati á umhverfisáhrifum ofangreindar framkvæmdar

Álitið í heild liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 105 Reykjavík.  Vakin er athygli á því að verkefnið var á fyrri stigum til umfjöllunar undir heitinu Austurleið um Hrafnkelsdal, Fljótsdalshéraði. Álit Skipulagsstofnunar og matsskýrsla Vegagerðarinnar eru aðgengileg hér.