Fréttir


31.10.2013

Minnum á skráningu á málþingið um skipulag haf- og strandsvæða

Minnum á að á morgun,1.nóvember er síðasti dagur til að skrá sig á málþing um skipulag haf- og strandsvæða sem haldið verður á Grand Hótel 11-13 nóvember n.k.

 

Hér er tengill á skráningarformið

Hér er tengill á dagskrána