Rannsóknar- og þróunarsjóður – opið fyrir umsóknir 2018
Skipulagsstofnun veitir árlega styrki til rannsóknar- og þróunarverkefna á sviði skipulagsgerðar og umhverfismats. Heildarstyrkfé í ár er 7,5 milljónir kr.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki. Umsóknir þurfa að berast í seinasta lagi 1. september 2018. Nánari upplýsingar má nálgast hér.