Fréttir


24.2.2017

Staðfesting á Aðalskipulagi Seltjarnarnesbæjar 2015-2033

Skipulagsstofnun staðfesti þann 21. febrúar 2017 Aðalskipulag Seltjarnarnesbæjar 2015-2033, sem samþykkt var í bæjarstjórn 1. febrúar 2017.

Um er að ræða endurskoðun á Aðalskipulagi Seltjarnarness 2006-2024.

Málsmeðferð var samkvæmt 30.-32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

Breytingin öðlast gildi við birtingu auglýsingar um staðfestinguna í B-deild Stjórnartíðinda.

Hægt verður nálgast aðalskipulagsbreytinguna í Skipulagsvefsjá Skipulagsstofnunar eftir að breytingin hefur öðlast gildi.