• núverandi byggingar

8.5.2020

Stækkun fiskeldis Stofnfisks við Vogavík

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um matsáætlun fyrir mat á umhverfisáhrifum stækkunar fiskeldis Stofnfisks við Vogavík. Fallist er á tillögu Stofnfisks með skilyrðum. Ákvörðunina má sjá hér.