Fréttir


28.2.2017

Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki í Hvalfjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - ákvörðun um matsáætlun

Skipulagsstofnun fellst á tillögu Matfugls með athugasemdum

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um tillögu Matfugls að matsáætlun vegna stækkunar kjúklingabús að Hurðabaki úr 84.000 í 192.000 stæði. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má skoða hér.