Fréttir


15.8.2022

Stækkun Sigöldustöðvar um allt að 65 MW

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Landsvirkjunar vegna fyrirhugaðrar  stækkunar Sigöldustöðvar um allt að 65 MW, Ásahreppi og Rangárþingi ytra.

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar, innkomnar umsagnir og athugasemdir og viðbrögð Landsvirkjunar við þeim.