Fréttir


26.6.2017

Þjónustumiðstöð á Hveravöllum

Mat á umhverfisáhrifum - endurskoðun matsskýrslu

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að endurskoða þurfi í heild sinni matsskýrslu vegna uppbyggingar ferðaþjónustu á Hveravöllum í Húnavatnshreppi. Ákvörðunin er aðgengileg hér .

Ákvörðunina má kæra til úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála. Kærufrestur er til 31. júlí 2017.