Fréttir


3.6.2019

Vatnsvinnsla í Vatnsendakrikum, Reykjavík

Mat á umhverfisáhrifum - álit Skipulagsstofnunar

Skipulagsstofnun hefur gefið álit á ofangreindri framkvæmd

Skipulagsstofnun hefur sent frá sér álit á mati á umhverfisáhrifum vegna aukinnar vatnsvinnslu Veitna í Vatnsendakrikum í Heiðmörk, Reykjavík.

Álit Skipulagsstofnunar ásamt matsskýrslu Veitna eru aðgengileg hér. 

Álitið liggur einnig frammi hjá Skipulagsstofnun.