Fréttir


2.11.2022

Vegstokkur á Sæbraut

Umhverfismat - Álit um matsáætlun

Skipulagsstofnun hefur lokið álitsgerð vegna matsáætlunar

Skipulagsstofnun hefur gefið út álit sitt um matsáætlun Reykjavíkurborgar og Vegagerðarinnar vegna fyrirhugaðs vegstokks á Sæbraut í Reykjavík.

Hér má skoða álit Skipulagsstofnunar ásamt umsögnum umsagnaraðila og svörum framkvæmdaraðila.