Mál í kynningu


8.7.2021

Breikkun Reykjanesbrautar frá Krýsuvíkurvegi að Hvassahrauni í Hafnarfirði

Mat á umhverfisáhrifum - Athugun Skipulagsstofnunar

  • Breikkun Reykjanesbrautar

Kynningartími er frá 9. júlí til 23. águst 2021

Vegagerðin hefur lagt fram til umfjöllunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um Breikkun Reykjanesbrautar í Hafnarfirði.

Allir geta kynnt sér frummatsskýrsluna og lagt fram athugasemdir.

Frummatsskýrslan ásamt viðaukum er aðgengileg hér og hjá Bókasafni Hafnarfjarðar, Bæjarskrifstofum Hafnarfjarðar, Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.

Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 23. ágúst 2021 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.