Íþróttasvæði Hauka að Ásvöllum, Hafnarfirði
Mat á umhverfisáhrifum - matsáætlun í kynningu
Frestur til að senda inn athugasemdir er til 28. desember 2021
Hafnarfjarðarbær hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna framkvæmda á íþróttasvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði.
Allir geta kynnt sér áætlunina og veitt umsögn.
Matsáætlunin er aðgengileg hér.
Skipulagsstofnun vekur jafnframt athygli á því að framkvæmdaraðili hefur útbúið vefsjá fyrir umhverfismatið. Slóðin á hana er: Haukar - MÁU (haukar-mau.netlify.app)
Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 28. desember 2021 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is