Mál í kynningu


3.9.2024

Kvíslatunguvirkjun, Strandabyggð

Mat á umhverfisáhrifum - Kynning umhverfismatsskýrslu

Umsagnarfrestur er til 17. október 2024

Kynningarfundur 3. október frá kl. 17-19 á Hólmavík

Orkubú Vestfjarða hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu vegna Kvíslatunguvirkjunar í Strandabyggð. 

Allit geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar. 

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg hér á Skipulagsgátt.

Umsagnir skulu berast í gegnum Skipulagsgátt eigi síðar en 17. október 2024. 

Vegna vinnu við umhverfismat og deiliskipulag Kvíslatunguvirkjunar verður haldinn kynningarfundur á vegum Orkubús Vestfjarða í félagsheimilinu á Hólmavík þann 3. október frá 17-19.

Kynningarvefur umhverfismats https://arcgis.stofa.is/portal/apps/storymaps/stories/c65ab8652f444b25993ebdbeeadaea8d