Mál í kynningu


13.6.2017

Hvammsvirkjun í Þjórsá

Kynningarfundur um frummatsskýrslu og deiliskipulag

Frummatsskýrsla um Hvammsvirkjun, útivist og ferðaþjónusta og landslag og ásýnd er nú í kynningarferli og er frestur til að skila athugasemdum til Skipulagsstofnunar til 6. júlí nk. Landsvirkjun stendur fyrir kynningarfundum um fyrirhugaða framkvæmd og deiliskipulag Hvammsvirkjunar og má finna upplýsingar um fundina hér .