Metanólverksmiðja CRI í Svartsengi
Mat á umhverfisáhrifum - Kynning matsáætlunar
Carbon Recycling International hefur lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir ofangreinda starfsemi.
Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 29. desember 2014.
Tillögu að matsáætlun má skoða hér.