Mál í kynningu


16.6.2015

Breyting á Aðalskipulagi Kjósarhrepps 2005-2017, frístundasvæði í landi Flekkudals

Sveitarstjórn Kjósarhrepps hefur auglýs tillögu að breytingu á aðalskipulag þar sem mörkuð eru tvö ný frístundasvæði í landi Flekkudals.

Tillagan er til sýnis á skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði í Kjósarhreppi, á heimasíðu sveitarfélagsins, www.kjos.is og hjá Skipulagsstofnun frá 28. maí til 12. júlí 2015.

Athugasemdir við tillöguna þurfa að berast til skrifstofu sveitarfélagsins að Ásgarði, 276 Mosfellsbæ, eða á netfangið jon@kjos.is fyrir 12. júlí 2015.