Tillaga að breytingu á aðalskipulagi Þingeyjarsveitar, frístundabyggð í landi Illugastaða
Tillaga...
Athugasemdafrestur er til 18. desember 2015
Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar hefur auglýst tillögu að breytingu á Aðalskipulagi Þingeyjarsveitar 2010-2022 vegna frístundabyggðar í landi Illugastaða.
Tillaga að deiliskipulagi svæðisins er auglýst samhliða aðalskipulagsbreytingunni.
Tillagan er til sýnis til 18. desember á skrifstofu Þingeyjarsveitar, Kjarna, 650 Laugar, á
http://www.sbf.is/ og hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, Reykjavík.
Athugasemdir þurfa að berast á skrifstofu Þingeyjarsveitar eða á
mailto:petur@sudurland.is eigi síðar en 18. desember 2015.