Mál í kynningu


9.3.2010

Varnargarður undir Gleiðarhjalla í Ísafjarðarbæ

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að gerð varnargarðs undir Gleiðarhjalla í Ísafjarðarbæ skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra. Kærufrestur er til 9. apríl 2010.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá í heild sinni hér