Mál í kynningu


29.1.2010

Sjóvarnargarður og efnistaka á Siglunesi í Fjallabyggð

Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að sjóvarnargarður og efnistaka á Siglunesi í Fjallabyggð skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum. Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra. Kærufrestur er til 2. mars. 2010.

Ákvörðun Skipulagsstofnunar má sjá í heild sinni hér.