Laxar fiskeldi, 10.000 tonna viðbótarframleiðsla á laxi í sjókvíum í Reyðarfirði
Mat á umhverfisáhrifum - tillaga að matsáætlun
Laxar fiskeldi hafa lagt fram tillögu að matsáætlun fyrir ofangreinda starfsemi. Öllum er heimilt að gera athugasemdir við tillöguna. Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast Skipulagsstofnun eigi síðar en 23. maí 2014.