Mál í kynningu


23.2.2022

Stækkun fiskeldis að Kalmanstjörn á Reykjanesi

Mat á umhverfisáhrifum - kynning umhverfismatsskýrslu

Umhverfismatsskýrsla er aðgengileg til 13. apríl 2022

Benchmark Genetics Iceland hefur lagt fram umhverfismatsskýrslu um stækkun fiskeldis við Kalmanstjörn á Reykjanesi.

Allir geta kynnt sér umhverfismatsskýrsluna og veitt umsögn um framkvæmdina og umhverfismat hennar.

Umhverfismatsskýrslan er aðgengileg í móttöku Ráðhúss Reykjanesbæjar og hjá Skipulagsstofnun.

Einnig er hægt að skoða umhverfismatsskýrsluna hér. 

Viðaukar við skýrsluna eru hér.

Umsagnir skulu berast skriflega til Skipulagsstofnunar eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is eigi síðar en 13. apríl 2022.