Mál í kynningu


17.7.2018

Stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit

Mat á umhverfisáhrifum - frummatsskýrsla í kynningu

  • hurdabak

Kynningartími stendur til 31. ágúst 2018

Matfugl ehf hefur tilkynnt til umfjöllunar Skipulagsstofnunar frummatsskýrslu um stækkun kjúklingabús að Hurðarbaki, Hvalfjarðarsveit. 

Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum hennar liggur frammi til kynningar frá 19. júlí 2018 til 31. ágúst 2018 á eftirtöldum stöðum: Á skrifstofu Hvalfjarðarsveitar, í Þjóðarbókhlöðunni og hjá Skipulagsstofnun.  

Frummatsskýrslan er aðgengileg hér.

Allir hafa rétt til að kynna sér framkvæmdina og leggja fram athugasemdir.  Athugasemdir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 31. ágúst 2018 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is.