Mál í kynningu


12.10.2021

Þjónustumiðstöð í Landmannalaugum

Umhverfismat - matsáætlun í kynningu

Umsagnarfrestur er til 11. nóvember 2021

Rangárþing ytra hefur lagt fram matsáætlun til Skipulagsstofnunar vegna umhverfismats þjónustumiðstöðvar í Landmannalaugum.

Matsáætlunin er aðgengileg hér. Allir geta kynnt sér áætlunina og veitt umsögn.

Umsagnir skulu vera skriflegar og berast eigi síðar en 11. nóvember 2021 til Skipulagsstofnunar bréfleiðis eða með tölvupósti á skipulag@skipulag.is